Audio Technica AT-91 hljóðdós

4.890 kr.

Fyrir þá sem þurfa hljóðdós á plötuspilarann sinn en vilja ekki eyða miklum fjármunum í slíkt er AT91 frá Audio Technica augljóst val. Endingargóð og áreiðanleg hljóðdós fyrir flestar gerðir plötuspilara.

Vinsældir At91 hafa verið miklar síðustu ár, enda gerir hún meira en við er að búast á þessu verði.

Lýsing

Type Moving Magnet (MM)
Mounting Half-inch
Output voltage 3,5 mV (mV at 1 kHz, 5 cm/sec)
Frequency range 20-20.000 Hz
Stylus type Spherical  0.6 mil
Tracking force 1.5-2.5g
Tracking force, recommended 2,0 g
Recommended load resistance 47 kOhm
Recommended load capacitance 100-200 pF
Weight 5,0 g

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Audio Technica AT-91 hljóðdós”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *