Lýsing
Hæð: 3,5 cm
Þvermál: 3,5 cm
5.990 kr.
Pinnar undir flestar gerðir hátalara. Með því að lyfta hátölurum frá gólfinu er hægt að koma í veg fyrir óæskilegan titring. Það getur komið í veg fyrir endurkast og titring í hátalaranum og skilar sér í þéttari bassa og nákvæmari hljóðmynd.
Pinnarnir eru einfaldir í notkun. Þeir límast undir hátalarann og eru með ávölum botni sem verndar viðkvæm gólfefni. Einnig fylgja plastskífur sem eru tilvaldar fyrir t.d. parkett.
Hæð: 3,5 cm
Þvermál: 3,5 cm
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.