Rega Atlas tracking force gauge

38.900 kr.

Plötuspilarar eru gríðarlega nákvæm tæki. Atlas mælirinn er hannaður til að vera gríðarlega nákvæmur, auðveldur í notkun og veita stöðugar mælingar. Ef þú vilt stilla arminn þinn upp á 10, þá getur Atlas hjálpað.

Síminn Pay Léttkaup
7.153 kr/mán
(m.v. 6 mán)
36

6 mán.

Miðað við 6 greiðslur á 18% vöxtum.

Aðeins 0.68% lántökugjald og 295 kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: 43%.

Heildarkostnaður: 42.919 kr.

Flokkar: , Merkimiði:

Lýsing

Atlas

Plötuspilarar eru gríðarlega nákvæm tæki. Atlas mælirinn er hannaður til að vera gríðarlega nákvæmur, auðveldur í notkun og veita stöðugar mælingar. Ef þú vilt stilla arminn þinn upp á 10, þá getur Atlas hjálpað.

Áreiðanleg nákvæmni
Rega Atlas mælir þrýstinginn sem nálin setur á plötuna á áreiðanlegan, nákvæman og auðveldan hátt allan líftíma plötuspilarans þíns. Mælirinn er höggvarinn, hitavarinn og samsettur til að standast tímans tönn.

 

Viðurkenningar

Key features
Accuracy: +/-0.01 grams
Range: 0.5 – 3 grams
Safe Overload: 10 grams
Supply: 9V PP3 cell