Lýsing
Bias
Hágæða MM hljóðdós (pick-up) fyrir flestar gerðir plötuspilara. Bias 2 er hönnuð og handsmíðuð af Rega í Englandi. Markmið hönnunar Bias 2 var einfalt, að ná eins miklu úr vínilplötu og mögulegt er.
Handsmíðað í Englandi
Allt sem Rega og starfsfólk þess getur gert sjálft, í litlu verksmiðjunni í Essex, er framleitt þar. Það sem kemur þó kannski mest á óvart er að hljóðdósirnar (pick-up) eru allar smíðaðar frá grunni án þess að þar komi nokkur sjálfvirkni við sögu. Í Bias 2 eru tvær samsíða handvöfðum spólur í sérsmiðuðu húsi, allt vandlega sett saman af þrautþjálfuðu starfsfólki hámarks gæði í huga. Hver einasta Bias 2 er prófuð og skoðuð í tvo daga áður en varan er talin tilbúinn til dreifingar.Þetta er uppfærsla sem hljómplötuáhugamenn geta alveg vanist.
Key features
- Output: 2.5mV at 1kHz
- Stylus: User replaceable.
- Fixing: Standard, two screws
- Cantilever: Carbon
- Colour: Black/White
- Tracking Pressure 2-3g