Rega Fono MC MK4 formagnari fyrir plötuspilara

59.900 kr.

Gríðarlega vandaður plötuspilaraformagnari fyrir plötuspilara með MC hljóðdósum. Passar með öllum MC hljóðdósum þökk sé snilldarlega útfærðum stillibúnaði á bakhliðinni. Sumar MC hljóðdósir senda frá sér mjög veikt merki sem er bæði í senn erfitt að magna og er jafnframt mjög viðkvæmt fyrir truflunum. Fono MC virkar fyrir bestu og erfiðustu MC hljóðdósir og kemur tónlistinni til skila.

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Lýsing

Fono MC

Gríðarlega vandaður plötuspilaraformagnari fyrir plötuspilara með MC hljóðdósum. Passar með öllum MC hljóðdósum þökk sé snilldarlega útfærðum stillibúnaði á bakhliðinni. Sumar MC hljóðdósir senda frá sér mjög veikt merki sem er bæði í senn erfitt að magna og er jafnframt mjög viðkvæmt fyrir truflunum. Fono MC virkar fyrir bestu og erfiðustu MC hljóðdósir og kemur tónlistinni til skila.

Lífið auðveldað fyrir þá kröfuhörðustu
Fono MC var hannað með þrjár meginforsendur í huga, virka vel, auðvelt í hönnun og framkalla tónlist. Þar sem merki frá MC hljóðdósum eru oft veik og næm fyrir truflunum var val íhluta vel vandað. Inngangurinn er fullkomlega aðskilinn og notar LSK389 FET frá Linear systems til að tryggja eins litla truflun og hægt er. Þar sem inngangsviðnám LSK389 er mjög hátt eru áhrif frá mögnunarrásum nánast engin og kemur það í veg fyrir óæskilega truflun.

Fyrir RIAA tónjöfnun er notast við MUSE magnara og polypropylene þétta. Hægt er að velja inngangshleðslu fyrir bæði viðnám og rafrýmd og tvær stillingar fyrir mögnun eru í boði. Útliti Fono MC er stílhreint og passar vel við aðrar vörur frá fyrirtækinu.

Þú ert með MC fyrir mestu mögulegu hljómgæði, gerðu þau aðeins meiri.

Viðurkenningar

Key features

The Fono disk stage is designed to amplify the signal from a moving coil cartridge to a level which can feed into a 200mV line level input on a standard hi-fi amplifier.

Specifications

Output impedance = 200?
Recommended minimum output load resistance = 5K
Frequency response (50K? output load) = 13Hz (-3dB) to 100KHz (-0.3dB)
RIAA accuracy (50K? output load) = Better than +/-0.2dB 100Hz to 100KHz
Power requirements = 24V AC at 150mA maximum. Only to be used with Rega PS1.

Input sensitivity (for 200mV output)
4 off = 133uV
4 on = 67uV

Input loading resistance
1 and 2 off = 400?
1 on = 100?
2 on = 150?
1 and 2 on = 70?

Input loading capacitance
3 off = 1000pF
3 on = 4300pF
Gain (at 1KHz)
4 off = 63.5dB
4 on = 69.5dB

Maximum input level (at 1KHz)
4 off = 6.7mV
4 on = 3.4mV

Load settings for adjustable MC stages

Impedance -100ohm
Capacitance – 1000pF
Gain setting – High (‘On’ position for Rega phono stages)

Fono MC dip switches settings (factory set at Rega for Rega MC models).