Rega Fono Mini A2D formagnari fyrir plötuspilara

24.900 kr.

Lítill og vandaður plötuspilaraformagnari sem gerir þér kleyft að tengja plötuspilarann við hvaða magnara sem er eða beint við tölvuna. Hlutverk Fono Mini er að tengja saman venjulega plötuspilara með MM hljóðdós við alla venjulega magnara, en hann getur einnig tengst beint við tölvu í gegnum USB fyrir þá sem vilja fá hljómplötur inn í tölvuna.

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Flokkar: , , Merkimiði:

Lýsing

Fono Mini

Lítill og vandaður plötuspilaraformagnari sem gerir þér kleyft að tengja plötuspilarann við hvaða magnara sem er eða beint við tölvuna. Hlutverk Fono Mini er að tengja saman venjulega plötuspilara með MM hljóðdós við alla venjulega magnara, en hann getur einnig tengst beint við tölvu í gegnum USB fyrir þá sem vilja fá hljómplötur inn í tölvuna.

Einfalt tæki með flókið hlutverk
Flestir plötuspilarar senda frá sér öllu veikara merki en t.d. geislaspilarar, útvarpstæki, tölvur eða sjónvörp. Þetta þýðir að ef tengja á plötuspilara við magnara sem ekki hefur sérstakan plötuspilarainngang, þarf græju eins og þessa. Rega hefur framleitt plötuspilara í fjörtíu ár og þekkja allar hliðir á þeirri tækni. Vinsældir hljómplatna hafa verið að aukast ár frá ári síðastliðið og er ekki fyrirséð að sú þróun eigi eftir að stöðvast neitt í bráð.

Fono Mini er fullkomin græja fyrir þá sem vilja tengja plötuspilarann sinn við venjulegan magnara, hátalara með innbyggðum magnara eða vilja betri formögnun fyrir plötuspilarann en er í gamla magnaranum. Þeir sem vilja leika sér með plötusafnið í tölvunni, afrita verðmætar hljómplötur eða gera tilraunir geta líka fengið stafrænt merki beint í tölvuna.

Ekki láta neitt stoppa þig.

Viðurkenningar

Key features

  • Input sensitivity: 5mV for 500mV output
  • Input loading: 47k +100pF
  • Maximum input level: 70mV @ 1kHz
  • Output Impedance: 100 Ohms
  • Signal to noise ratio: 78dBA ref 5mV
  • Power requirements: 24VAC 85mA
  • Input for full scale digital output: 7.5mV
  • Dimensions  W 102mm x D 125mm x H 30mm