Proson Bananatengi

3.990 kr.

Einfaldaðu þér lífið með bananatengjum. Í stað þess að skrúfa upp rær og reyna að smeygja vírunum inn í lítið gat, bograndi bak við hátalarana eða magnarana geturðu létt þér lífið með því að nota bananatengi.

Einnig tilvalið til að tví-víra hátalara (bi-wiring) og losna þannig við að nota gullplöturnar á milli tengja.

Flokkar: , Merkimiði:

Lýsing

Vönduð og sterkbyggð tengi fyrir hátalarasnúrur.

Um bananatengi:
Bananatengi eru notuð til að einfalda tengingu hátalara og magnara. Gefið að tenginn aftan á hátölurum og/eða magnara styðji bananatengi (flest tæki gera það í dag) þá koma þau í veg fyrir ýmis leiðindi sem fylgja því að taka úr og setja í samband, þar eð bananatengin smella inn á einfaldan hátt.

Áhrif bananatengjanna á hljóminn eru vart mælanlegt en þau létta fólki lífið umtalsvert.

Eiginleikar:
– 24 k gyllt banantengi með skrúfgangi fyrir allt að 6 rúmmillimetra hátalarakapla.
– Tengið mótast að innganginum.
– Hver pakkning inniheldur fjögur tengi, sem passar fyrir eina hátalarasnúru ef tengi eru sett báðum meginn.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Proson Bananatengi”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *