Lýsing
Brio
Litli margverðlaunaði snillingurinn frá Rega. Framleiðsla Brio magnarans hófst seint á mælikvarða Rega, eða fyrir tæplega þrjátíu árum síðan. Á þeim tíma hefur hann getið sér gott orð fyrir hljómgæði, einfaldleika og endingu. Á síðasta ári var hann uppfærður og endurbættur enn frekar. Rafrásirnar fyrir kraftmögnun, annars vegar, og fyrir útganga og phono-stig, hinsvegar hafa verið aðskildar til að engin truflun eigi sér stað þegar þú notar t.d. heyrnatól.
Ofhönnun er góð hönnun
Eftir að Brio magnararnir hafa verið settir saman eru þeir settir í þolpróf. Aðstæður, eins og þær gerast verstar á heimilum, eru frekar ýktar. Magnararnir þurfa allir að standast álagspróf þar sem þeir eru látnir keyra meira en þeir eiga að geta í meiri hita en þeir eiga að þola í lengri tíma en þeir eiga að geta. Aðeins þeir magnarar sem standast þetta álagspróf fara í dreifingu.
Þetta rímar ágætlega við stefnu Roy Gandy og starfsmanna Rega í gegnum áratugina. Hugsunin að baki allri vöruþróun Rega er einföld, ef við getum gert það betur en aðrir og höfum áhuga á því, þá gerum við það, ef ekki, þá sleppum við því. Þrátt fyrir mikla kunnáttu og tækniþekkingu þá liðu næstum því tuttugu ár á milli fyrsta Rega plötuspilarans og fyrsta Rega magnarans. Ástæðan var einföld, það var ekki fyrr en þá sem Rega taldi sig hafa hönnun og tæknilegar lausnir til að gera betri magnara en aðrir.
Rega Brio er magnari sem hefur þann tilgang að keyra sem flesta hátalara á sem besta mögulega hátt á lægsta mögulega verðinu. Í gegnum árin hefur magnarinn þróast ansi mikið, en grunnhugmyndin hefur ekki breyst.
Brio er 2x50w í 8 Ohm, 2×73 í 4 Ohm, með innbyggðu hágæða MM fónóstigi, fjórum line inngöngum og frábærum heyrnatólaútgangi sem gefur góðum heyrnatólum nýtt líf. Fjarstýring fylgir, eina sem þú þarft er tónlist!
Fáðu þér magnara ársins 2017 (What Hi-Fi?) og byrjaðu að hlusta.
Viðurkenningar
Specifications
Input sensitivities for rated output level:
Input 1 (phono) input sensitivity = 2.1mV at 47K? in parallel with 220pF.
Maximum Input 1 (phono) input level = 100mV
Input 2-5 (line) input sensitivity = 210mV at 47k?
Maximum input 2-5 (line) input level = 10.25V
Power outputs at 230/115V supply voltage:
50 Watts RMS both channels driven into the rated load of 8?
58 Watts RMS one channel driven into the rated load of 8?
73 Watts RMS both channels driven into the rated load of 4?
93 Watts RMS one channel driven into the rated load of 4?
Continued high level use into 4? may cause the case to exceed 40° C above the ambient temperature.
Headphone output:
No load = 8V
32? = 1.8V
54? = 2.6V
300? = 5.9V
Source impedance = 109?
Power consumption:
195 Watts at 230V/220V/115V/100V into the rated load of 8?
Record output level:Record output level (with rated input levels) = 210Mv.
Record output impedance = 470?
Frequency response:
Phono 15Hz to 40KHz (-3dB Points) / 27Hz to 20.5KHz (-1dB Points)
RIAA accuracy (100Hz to 10KHz) ± 0.4dB typically better than ± 0.3dB
Line 12Hz (-1dB points) to 43KHz (-3dB points)
Remote control batteries included – 2 x AAA Alkaline.
Fuse ratings:
T2AL 250V – 230V/50Hz and 220V/60Hz
T3.15AL 250V – 115V/60Hz and 100V 50/60Hz
Dimensions:
345mm (D) -inc volume control x 216mm (W) x 78mm (H)
Weight:
5.1kg